29.10.2009 | 20:29
Eru bara 3 lið á Englandi?
Mbl.is segir skilmerkilega frá helstu úrslitum í enska Carling bikarnum í gær. Þar áttust við Arsenal/Liverpool, Chelsea/Bolton og Man City/Scunthorpe svo eitthvað sé nefnt.
Í tíu fréttum á RÚV í gær voru sýnd mörkin úr leik Arsenal/Liverpool en EKKERT sagt frá hinum leikjunum, ekki einu sinni hvernig þeir enduðu!!!
Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld 29.10. var aftur sagt frá leik Arseanl/Liverpool í máli og myndum en EKKI MINNST EINU ORÐI Á HINA LEIKINA - þrátt fyrir að amk í öðrum þeirra voru 2 úrvalsdeildarlið á ferð og annað í toppsæti deildarinnar !!!
Nei það er alveg deginum ljósara að hjá öllum fréttamönnum eru aðeins 3 lið sem skipta máli, Liverpool, Arsenal og Man Utd og þegar Eiður fór frá Chelsea þá misstu þeir endanlega áhuga líka á því liði - liði sem er samt sem áður betra en öll hin 3.
Mikið hrikalega var ég skúffaður þegar ég varð vitni að þessu.
Og svaraðu nú:
Nýjustu færslur
- Birgir Leifur........er í 147. sæti af 157 keppendum
- Ástandið í íslenska þjóðfélaginu = Sundurlyndi, sérhagsmunagæ...
- Alltaf sama heppnin?
- Google ræður heiminum.
- Fiskar heita ekki lengur fiskar heldur "Sækettlingar" samkvæm...
- Fyrirspurn til Sjálfstæðisflokks og Sjálfstæðisflokksmanna .....
- Ha? Þjóðfundur? En ægilega spennandi.
- Gott hjá þeim.
- Merkilegt sjónarhorn. Leggjum velferðasvið niður.
- Skákað í skjóli hruns.
- Hvað skyldu margir hafa gert þetta?
- 50 frábærar eftirhermur.
- Það er ljótt að stela.
- Trúa trúleysingjar á "ekkert"?
- Glæsilegt!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.