6.11.2010 | 14:19
Fiskar heita ekki lengur fiskar heldur "Sækettlingar" samkvæmt PETA.
Mig langar til að vekja athygli sem flestra á stórskemmtilegri grein á bloggsíðu E.A. um grafalvarlegt mál, eða herferð PETA-samtakanna fyrir friðun fiska í sjónum.
Alveg makalaus aðferð sem þessi samtök nota til að koma áróðri gegn fiskveiðum til barna.
Og svaraðu nú:
Styður þú Jón Gnarr sem borgastjóra?
Er Guð til?
Hefur þú haldið framhjá?
Nýjustu færslur
- Birgir Leifur........er í 147. sæti af 157 keppendum
- Ástandið í íslenska þjóðfélaginu = Sundurlyndi, sérhagsmunagæ...
- Alltaf sama heppnin?
- Google ræður heiminum.
- Fiskar heita ekki lengur fiskar heldur "Sækettlingar" samkvæm...
- Fyrirspurn til Sjálfstæðisflokks og Sjálfstæðisflokksmanna .....
- Ha? Þjóðfundur? En ægilega spennandi.
- Gott hjá þeim.
- Merkilegt sjónarhorn. Leggjum velferðasvið niður.
- Skákað í skjóli hruns.
- Hvað skyldu margir hafa gert þetta?
- 50 frábærar eftirhermur.
- Það er ljótt að stela.
- Trúa trúleysingjar á "ekkert"?
- Glæsilegt!
Athugasemdir
The lunatics have taken over the asylum. Hálvitavæðingin er nánast að verða fullkomin á heimsvísu. ( Við Íslendingar raunar fetinu á undan eins og í flestu. )
Jón Steinar Ragnarsson, 6.11.2010 kl. 12:41
Ég legg til að nautgripir verði kallaðir engjakrúsidúllurassgatarófukrútt.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.11.2010 kl. 13:02
Ég ætla nú ekki að kalla þetta annað Sækettling vegna þess að að það er ekki kvóti á
þeim og er það fyrsta sem ég geri á mánudag er að sækja um 30.000 tonna kvóta á
þessa tegund. Það er örugglega hægt að koma þeim í vinnslu á Flateyri eða Vestmanneyjum
Og verð ég náttúrulega kvótakóngur og fæ lán út á hann í Landsbankanum og allt það.
Þetta blá hægra megin er leiðinlegt!!
Eyjólfur Jónsson, 6.11.2010 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.