6.11.2010 | 09:44
Ha? Þjóðfundur? En ægilega spennandi.
Það hefur alveg gjörsamlega farið framhjá mér að þessi þjóðfundur væri á dagskrá núna og ekki veit ég út á hvað hann á svo sem að ganga.
En það er kannski ljótt að vera með einhverja svartsýni eða bölmóð á þessum ágæta laugardagsmorgni. Látum oss vona að eitthvað komi út úr þessum fundi.
Ég bíð spenntur eftir niðurstöðunum.
![]() |
Þjóðfundur er hafinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Og svaraðu nú:
Styður þú Jón Gnarr sem borgastjóra?
Er Guð til?
Hefur þú haldið framhjá?
Nýjustu færslur
- Birgir Leifur........er í 147. sæti af 157 keppendum
- Ástandið í íslenska þjóðfélaginu = Sundurlyndi, sérhagsmunagæ...
- Alltaf sama heppnin?
- Google ræður heiminum.
- Fiskar heita ekki lengur fiskar heldur "Sækettlingar" samkvæm...
- Fyrirspurn til Sjálfstæðisflokks og Sjálfstæðisflokksmanna .....
- Ha? Þjóðfundur? En ægilega spennandi.
- Gott hjá þeim.
- Merkilegt sjónarhorn. Leggjum velferðasvið niður.
- Skákað í skjóli hruns.
- Hvað skyldu margir hafa gert þetta?
- 50 frábærar eftirhermur.
- Það er ljótt að stela.
- Trúa trúleysingjar á "ekkert"?
- Glæsilegt!
Athugasemdir
Og hvað svo?
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 6.11.2010 kl. 10:37
Niðurstaðan verður svipuð og síðast: "Fólkið biður um HEIÐARLEIKA" .. ég held það hafi ekki breyst. En spyrjum að leikslokum.
Jóhanna Magnúsdóttir, 6.11.2010 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.