4.11.2010 | 21:57
Það er ljótt að stela.
Ólöglegt niðurhal er ólöglegt vegna þess að það er þjófnaður. Ekki gera öðrum það sem þú vilt ekki að aðrir geri þér.
Dýr lög á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Og svaraðu nú:
Styður þú Jón Gnarr sem borgastjóra?
Er Guð til?
Hefur þú haldið framhjá?
Nýjustu færslur
- Birgir Leifur........er í 147. sæti af 157 keppendum
- Ástandið í íslenska þjóðfélaginu = Sundurlyndi, sérhagsmunagæ...
- Alltaf sama heppnin?
- Google ræður heiminum.
- Fiskar heita ekki lengur fiskar heldur "Sækettlingar" samkvæm...
- Fyrirspurn til Sjálfstæðisflokks og Sjálfstæðisflokksmanna .....
- Ha? Þjóðfundur? En ægilega spennandi.
- Gott hjá þeim.
- Merkilegt sjónarhorn. Leggjum velferðasvið niður.
- Skákað í skjóli hruns.
- Hvað skyldu margir hafa gert þetta?
- 50 frábærar eftirhermur.
- Það er ljótt að stela.
- Trúa trúleysingjar á "ekkert"?
- Glæsilegt!
Athugasemdir
Veit ekki hvort þú ert að spila kaldhæðnina með þessum pósti þar sem þú vísar í myndband sem gerir grín að "anti-piracy" vídjóum.
En svona til að svara innlegginu þínu, þá get ég lofað þér því að niðurhala tónlist er ekki eins og að taka geisladiskinn úr búðinni, það er ekki verið að "stela" neinu, ekki verið að "taka" neitt, það er verið að afrita/deila, það er ekki gert á kostnað listamanna því þeir þurfa ekki að setja neinn pening út fyrir þeim afritum sem er niðurhalað, og ekki er hægt að setja tölu á "tapaðar sölur", vegna þess að ekki allir hefðu keypt diskinn þó þeir niðurhöluðu honum, svo er það hinn helmingurinn sem ákveður að kaupa diskinn vegna þess að þeim líkar hann svo vel.
Ég skal viðurkenna að ég er sekur um "þjófnað", þegar ég er að leita mér að nýrri tónlist til að hlusta á, þá downloada ég oft diskum uppá mörg hundruð þúsundir króna, veit oftast ekkert hvað ég er að niðurhala samt, er bara svona að skoða, það merkir samt ekki að hefði ég ekki haft aðgang að þessum diskum frítt, að ég hefði farið í skífuna og eytt 300.000kr í þessa diska.. svo þetta voru ekki tapaðar sölur, þetta var frí kynning fyrir listamennina, því ég, sem tónlistarunnandi get alveg lofað þér því að þeir listamenn sem mér lýst vel á, munu græða á því að ég downloadaði diskunum þeirra, því ég kaupi þá svo oftast ef það er eitthvað good shit.
Davíð (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 00:29
Já fólk, munið nú öll saman, ekki stela kvikmyndum, lögum, þáttum og annari list því fólkið sem gerir þessa hluti er þegar búið að græða milljarða og ættu að halda áfram að græða fyrir list sína. List á ekki að vera frí.
Davíð Þór Þorsteinsson, 6.11.2010 kl. 05:11
og ekki gera neitt ólöglegt heldur, þá ertu skuggaleg, rugluð eða vond manneskja því þú fylgir ekki reglunum sem eru settar fyrir þér.
Davíð Þór Þorsteinsson, 6.11.2010 kl. 05:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.