3.11.2010 | 06:02
Hundruð milljóna?
Það segir í fréttinni að í þessa tilraunarstarfsemi hafi farið hundruð milljóna.
Svo er ekki sagt meir. En mig langar að vita:
Hve mörg hundruð milljóna fóru í þetta?
Í hvað fór allur þessi kostnaður?
Hverjir lögðu fram féð?
Hvað klikkaði?
Og ... hvað nú?
Getur einhver svarað þessu?
Þróun á vélum til framleiðslu á pappabrettum í Mývatnssveit hefur stöðvast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Og svaraðu nú:
Styður þú Jón Gnarr sem borgastjóra?
Er Guð til?
Hefur þú haldið framhjá?
Nýjustu færslur
- Birgir Leifur........er í 147. sæti af 157 keppendum
- Ástandið í íslenska þjóðfélaginu = Sundurlyndi, sérhagsmunagæ...
- Alltaf sama heppnin?
- Google ræður heiminum.
- Fiskar heita ekki lengur fiskar heldur "Sækettlingar" samkvæm...
- Fyrirspurn til Sjálfstæðisflokks og Sjálfstæðisflokksmanna .....
- Ha? Þjóðfundur? En ægilega spennandi.
- Gott hjá þeim.
- Merkilegt sjónarhorn. Leggjum velferðasvið niður.
- Skákað í skjóli hruns.
- Hvað skyldu margir hafa gert þetta?
- 50 frábærar eftirhermur.
- Það er ljótt að stela.
- Trúa trúleysingjar á "ekkert"?
- Glæsilegt!
Athugasemdir
Þetta skiptir engu máli, þetta er einhverstaðar úti á landi, það fer allt á hausin þar hvort sem er.
S (IP-tala skráð) 3.11.2010 kl. 08:03
Er þetta ekki hin spillta Byggðarstofnun sem er með puttana í þessu? Einhver ógeðfelldasta spillingarhola landsins!
Skalli (IP-tala skráð) 3.11.2010 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.