Hundruð milljóna?

klikkad.jpgÞað segir í fréttinni að í þessa tilraunarstarfsemi hafi farið hundruð milljóna.

Svo er ekki sagt meir. En mig langar að vita:

Hve mörg hundruð milljóna fóru í þetta?

Í hvað fór allur þessi kostnaður?

Hverjir lögðu fram féð?

Hvað klikkaði?

Og ... hvað nú?

Getur einhver svarað þessu?


mbl.is Þróun á vélum til framleiðslu á pappabrettum í Mývatnssveit hefur stöðvast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta skiptir engu máli, þetta er einhverstaðar úti á landi, það fer allt á hausin þar hvort sem er.

S (IP-tala skráð) 3.11.2010 kl. 08:03

2 identicon

Er þetta ekki hin spillta Byggðarstofnun sem er með puttana í þessu? Einhver ógeðfelldasta spillingarhola landsins!

Skalli (IP-tala skráð) 3.11.2010 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Og svaraðu nú:

Styður þú Jón Gnarr sem borgastjóra?
Er Guð til?
Hefur þú haldið framhjá?

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband