Færsluflokkur: Enski boltinn
6.11.2010 | 21:25
Alltaf sama heppnin?
Það er alveg makalaust hvað United menn eru alltaf ljónheppnir með dómara.
Getur verið að þetta sé allt saman "heppni"? Nei, maður spyr.
Þetta er amk ekki einleikið. Spurning hvort ekki þurfi að rannsaka málið.
Park kom United til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
2.11.2010 | 11:03
Liverpool engin fyrirstaða.
Það er auðvitað ánægjulegt að Lampard skuli vera að koma til en hvort sem hann verður með eða ekki á sunnudaginn þá held ég að fallkandídatar Liverpool verði ekki mikil fyrirstaða að þessu sinni.
Reiknar með Lampard gegn Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2010 | 07:53
Falla sennilega í vor.
Tveir heppnissigrar gegn slakari liðum deildarinnar eru nú ekkert til að hrópa húrra fyrir og langt frá því að vera vísbending um að liðið sé að koma til.
Þvert á móti þá tel ég að Liverpool eigi langt í land með að ná fyrri styrk og muni verða í fallbaráttunni í vor.
Gæti líka trúað að liðið hefði gott af því að spila í fyrstu deildinni í nokkur ár.
Hodgson: Það er seigla í liðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Og svaraðu nú:
Nýjustu færslur
- Birgir Leifur........er í 147. sæti af 157 keppendum
- Ástandið í íslenska þjóðfélaginu = Sundurlyndi, sérhagsmunagæ...
- Alltaf sama heppnin?
- Google ræður heiminum.
- Fiskar heita ekki lengur fiskar heldur "Sækettlingar" samkvæm...
- Fyrirspurn til Sjálfstæðisflokks og Sjálfstæðisflokksmanna .....
- Ha? Þjóðfundur? En ægilega spennandi.
- Gott hjá þeim.
- Merkilegt sjónarhorn. Leggjum velferðasvið niður.
- Skákað í skjóli hruns.
- Hvað skyldu margir hafa gert þetta?
- 50 frábærar eftirhermur.
- Það er ljótt að stela.
- Trúa trúleysingjar á "ekkert"?
- Glæsilegt!