Færsluflokkur: Trúmál
4.11.2010 | 15:55
Trúa trúleysingjar á "ekkert"?
Þurfa ekki allir að trúa á eitthvað?
Hér er einn sem svarar því á sinn hátt.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.11.2010 | 20:43
Hvað er í gangi eiginlega með þetta trúarrugl?
Ég segi eins og er að ég skil ekki hvaða læti þetta eru í fólki vegna trúarkennslu í skólum?
Það mætti halda að hér hafi orðið einhver meiriháttar árekstur á milli trúarhópa sem hafi skapað stríðsástand.
Og út af hverju?
Nákvæmlega engu.
Eða getur einhver sagt mér í hvaða skóla eða skólum trúarkennsla eða trúboð hefur verið vandamál?
Aldrei hef ég orðið var við þann vanda alla vega og enginn sem ég þekki.
Og þótt ég vissi um eitthvað slíkt eru þá ekki allir sammála um að trúboð í skólum sé óviðeigandi?
Ég veit ekki betur.
Hvert er þá vandamálið sem kallar á allan þennan æsing?
Tillitsleysi borgarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | Breytt s.d. kl. 20:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Og svaraðu nú:
Nýjustu færslur
- Birgir Leifur........er í 147. sæti af 157 keppendum
- Ástandið í íslenska þjóðfélaginu = Sundurlyndi, sérhagsmunagæ...
- Alltaf sama heppnin?
- Google ræður heiminum.
- Fiskar heita ekki lengur fiskar heldur "Sækettlingar" samkvæm...
- Fyrirspurn til Sjálfstæðisflokks og Sjálfstæðisflokksmanna .....
- Ha? Þjóðfundur? En ægilega spennandi.
- Gott hjá þeim.
- Merkilegt sjónarhorn. Leggjum velferðasvið niður.
- Skákað í skjóli hruns.
- Hvað skyldu margir hafa gert þetta?
- 50 frábærar eftirhermur.
- Það er ljótt að stela.
- Trúa trúleysingjar á "ekkert"?
- Glæsilegt!